Events // Á döfinni

Skriðuklaustur

Voces Thules will perform on the closing day of the festival Ormsteiti in Skriðuklaustur, East Iceland on Sunday 21st of August.

At 1.30 pm there will be a concert where several other musicians will perform, and at 4.30pm the group will sing in a mass by the ruins of the medieval monastry.Skriðuklaustur

Voces Thules munu koma fram á lokadegi héraðshátíðarinnar Ormsteitis á Skriðuklaustri sunnudaginn 21. ágúst.

Kl. 13:30 verða tónleikar þar sem hópurinn mun flytja þætti úr Sturlungu. Einnig koma fram fleiri listamenn.

Kl. 16:30 syngur hópurinn messu við klausturrústirnar. Prestur verður Lára Oddsdóttir.

One thought on “Events // Á döfinni

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *


*