Yfirlit íslenskrar tónlistarsögu á Bókamessunni í Frankfurt

Voces Thules munu koma tvívegis fram á viðburðum tengdum Bókamessunni í Frankfurt en eins og kunnugt er þá er Ísland heiðursgestur á hátíðinni og íslenskar bókmenntir í öndvegi. Aðaltónleikarnir verða 1.október. Sjá hér:http://www.archaeologisches-museum.frankfurt.de/english/temporary/sagaage.html

 

Sviðsmyndin var einstök á tónleikum VT í Frankfurt (frá æfingu).

Leave a Reply

*