Tónleikar í Ísafjarðarkirkju sunnudaginn 25. september 2011

Voces Thules verða með tónleika í Ísafjarðarkirkju sunnudaginn 25. september 2011. Tónleikarnir hefjast kl. 16. Sönghópurinn mun flytja kirkjulega tónlist en einnig verða veraldleg verk á dagskrá.

Leave a Reply

*