Thingvellir Church ConcertÞriðjudagskvöld í Þingvallakirkju

Voces Thules gave a Church concert in Thingvellir-church July 5th 2011. The Concert was a part of a program “Tuesdays in Thingvellir – Church” which has become quite popular.  Every seat in the Church was taken and outside the Church some 40-50 attendees who did not manage to get one of the  50 seats available in the Church, enjoyed the Concert outdoors.  The management of Voces Thules took a brave decision and moved the second half of the concert outdoors. Visitors in Thingvellir (Thingvellir), which where many this beautiful summer evening, did get an extra bit of Icelandic culture visiting Thingvellir this Tuesday-evening in the Midnight sun.Voces Thules sungu á tónleikaröðinni Þriðjudagskvöld í Þingvallakirkju þann 5. júlí 2011.  Stemmingin var einstök og kirkjan full út úr dyrum og annar eins fjöldi tónleikagesta naut tónleikanna á kirkjuhellunni framan við kirkjuna í einstakri veðurblíðunni.  Brugðið var á það ráð að flytja síðari hluta tónleikanna út úr kirkjunni og voru þeir haldnir við austurgafl hennar og gátu þá tónleikagestir tyllt sér á þjóðargrafreitinn og hlýtt á.  Tónlistin barst víða um hinn helga stað og stórir hópar ferðamanna, sem örugglega áttu ekki von á að fá skammt af íslenskri miðaldartónlist í skoðunarferð sinni um Þingvelli, stöldruðu við og hlýddu á.Áheyrendur tylltu sér á þjóðargrafreitinn og hlýddu á miðaldartónlist

Published by

vocesthules

Voces Thules is a icelandic music group

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *


*