Vestr fórk of ver – Kanadaferð í október

Voces Thules ætla í söng- og skoðunarferð til Íslendingabyggða í Kanada 6. – 17. október og býðst áhugasömum að slást í för og upplifa tónlist, stórbrotið landslag, mannlíf og góðan félagsskap ásamt því að fræðast um Vestur – Íslendinga og menningu þeirra í Kanada.

Tónleikar og samkomur verða með Vestur- Íslendingum á Kanadasléttunni. Flogið til Edmonton og ekið um Red Deer / Markerville, heimabæ Stephans G. Stephansson, Banff í Klettafjöllum, Calgary, Regina, Winnipeg, Gimli, Hecla Island, Vatnabyggð og Saskatoon. Flogið heim frá Edmonton. Leiðsögumaður verður Kent Lárus Björnsson. www.kentlarus.is

Verð 250.000 m.v. 2 í herbergi. Takmarkað sætaframboð

Til að skrá sig, sendið tölvupóst á kentlarus@gmail.com

Nánar er hægt að sjá um ferðina hérna: https://sway.com/3etWgO2a7Y3tpt6U?ref=email

In Harlem (Koorbiënale), The Neatherlands 2013

 

 

 

From their first days Voces Thules has had the privilege to be invited to different Music Festivals, usually dedicated to early music.

Here are some pictures from one of the concerts in De Waalse Kerk ar the Internationale Koorbiënnale in Harlem in The Netherlands in June 2013.

https://www.flickr.com/photos/koorbiennalehaarlem/albums/72157634481299008)

 

 

 

O beata CeciliaO beata Cecilia

Voces Thules will give concert, dedicated to Cecilia, the patron saint of musicians and Church music. The event will take place December 9th 2011 at 21hrs.  Tickets will be available at the entrance at Langhotskirkja where the concert will be given (Ikr 2000).  At the concert Voces Thules, , will use for the first time a renewed Hurdy Gurdy instrument in possession of the Icelandic National Broadcast service. Here you can see demo from the TV program “Kastljós”.

 Voces Thules syngja heilagri Sesselju til dýrðar og halda almenna söngskemmtun í Langholtskirkju þriðjudaginn föstudaginn 9 desember.  Tónleikarnir hefjast kl. 21 og verða miðar seldir við innganginn og kosta kr. 2000.. Komið verður víða við á tónleikunum, sungið í bland kirkjulegt og veraldlegt efni. Það er sérstakt
ánægjuefni að sönghópurinn mun á tónleikunum nota í fyrsta skipti Hurdy Gurdy sem Ríkisútvarpið á og hefur látið gera upp og lánar sönghópnum. Hér er hægt að sjá sýnishorn úr Kastljósi RUV.

O beata CeciliaO beata Cecilia

Voces Thules will give concert, dedicated to Cecilia, the patron saint of musicians and Church music. The event will take place November 22nd 2011 at 21hrs.  Tickets will be available at the entrance at Langhotskirkja where the concert will be given (Ikr 2000).  At the concert Voces Thules, , will use for the first time a renewed Hurdy Gurdy instrument in possession of the Icelandic National Broadcast service –O beata Cecilia,Voces Thules syngja heilagri Sesselju til dýrðar og halda almenna söngskemmtun í Langholtskirkju þriðjudaginn 22. nóvember n.k. Tónleikarnir hefjast kl. 21 og verða miðar seldir við innganginn og kosta kr. 2000.. Komið verður víða við á tónleikunum, sungið í bland kirkjulegt og veraldlegt efni. Það er sérstakt
ánægjuefni að sönghópurinn mun á tónleikunum nota í fyrsta skipti Hurdy Gurdy sem Ríkisútvarpið á og hefur látið gera upp og lánar sönghópnum -sjá auglýsingu hér: O beata Cecilia

Concert in Iðnó Theatre, Sunday October 16th (20 hrs)Tónleikar í Iðnó sunnudaginn 16. október 2011

October 16th 2011  Voces Thules will give concert in Iðnó Theatre in Reykjavik. The concert will start at 20hrs. Tickets will be available in Iðnó at the entrance before the Concert but can also be bought in forehand (contact Iðnó, tel. tel 562 9200.).Sunnudaginn 16. október 2011 kl. 20 halda Voces Thules tónleika í Iðnó. Dagskráin verður fjölbreytt; miðaldatónlist í bland við kirkjulega tónlist ásamt glænýju efni sem hópurinn hefur verið að vinna með að undanförnu og flutti m.a. í Frankfurt nýlega. Miðasala við innganginn eða í forsölu í Iðnó.

Voces Thules -Concert at the 2011 Frankfurt Book FairYfirlit íslenskrar tónlistarsögu á Bókamessunni í Frankfurt

Voces Thules will participate. Iceland is a guest of honour the 2011 Frankfurt Book Fair and the group will give an overview of Icelandic music in An archaic-mediaeval concert  October 1st (see here:http://www.archaeologisches-museum.frankfurt.de/english/temporary/sagaage.html)Voces Thules munu koma tvívegis fram á viðburðum tengdum Bókamessunni í Frankfurt en eins og kunnugt er þá er Ísland heiðursgestur á hátíðinni og íslenskar bókmenntir í öndvegi. Aðaltónleikarnir verða 1.október. Sjá hér:http://www.archaeologisches-museum.frankfurt.de/english/temporary/sagaage.html

 

Sviðsmyndin var einstök á tónleikum VT í Frankfurt (frá æfingu).

Voces Thules in Isafjörður (church) Sunday September 25th 2011Tónleikar í Ísafjarðarkirkju sunnudaginn 25. september 2011

VocesThules will give concert in the Church of Isafjörður Sunday 25th 2011.  The concerts starts at 16hrs and will be a mixture of church and secular music.Voces Thules verða með tónleika í Ísafjarðarkirkju sunnudaginn 25. september 2011. Tónleikarnir hefjast kl. 16. Sönghópurinn mun flytja kirkjulega tónlist en einnig verða veraldleg verk á dagskrá.

Skriðuklaustur. Voces Thules perform in the ruins of Skriðuklaustur-monasterySkriðuklaustur, Voces Thules syngja í klaustri!

Voces Thules did perform at the festival Ormsteiti in Skriðuklaustur, East Iceland on Sunday 21st of August. It was quite spectacular for the group to sing in the ruins of the monastery in Skriðuklaustur during a service. Voces Thules does not know for sure how long time there has passed since someone did sing Icelandic medieval Church music in that place in a ceremony.  It could be for the first time in more than 500 years. Who knows? The Monastery was closed down in the year 1552 when Icelanders changed their religion from Catholicism to Lutheran.

The picture shows Lára G. Oddsdóttir, pastor in Valþjófsstaður and David Tencer in the order of Kapúsína-monks in Iceland and Voces Thules in the ruinsog the Skriðuklaustur- monastery.Voces Thules komu fram við lok hátíðarinnar Ormsteiti á hinu sögufræga Skriðuklaustri í Fljótsdal 21. ágúst. Bæði voru flutt veraldleg lög á tónleikum við safnið að Skriðuklaustri en einnig sungin messa í rústum munkaklaustursins á Skriðuklaustri.

Voces Thules hafa ekki heimildir um hvenær síðast var sungin miðalda, íslensk, messutónlist úr tónlistararfinum, á þessum stað. Kannski hefur það ekki verið gert frá því klaustrið var lagt niður árið 1552 við siðaskiptin, hver veit?

Sr. Lára G.Oddsdóttir, sóknarprestur á Valþjófsstað þjónaði fyrir altari en bróðir David Tencer í reglu KAPÚSÍNA-munka á Kollaleiru við Reyðarfjörð, tók einnig þátt í helgihaldinu ásamt og fleirum (sjá ljósmynd).